Velkomin á vefsíðu Ís-vest
Við erum stöðugt að vinna að því að auka vöruúrvalið hjá okkur
Nýjar vörur
TerraSol gólfefni –
Vorum að fá sendingu af TerraSol plastflísum sem henta vel á ýmis svæði eins og svalir, sólpalla, stéttar, votrými, bílskúra, við sundlaugar og heita potta, vinnslur, verkstæði ofl.
Þolir allt að 110 tonn/m2 – Fimm litir
Smart Box – geymslukassi undir grænmeti –
Hentar vel fyrir stórframleiðendur í grænmetisræktun.
Má stafla allt að 6 í hæð.
Stærð: 120 x 120 x 97 cm – 1.045 lítrar
Hvar erum við